Fréttir

Skipulag næstu daga

Í ljósi aðstæðna munum við ekki bjóða upp á mat í skólanum nema fyrir þá nemendur sem verða í Frístund og því þurfa allir að koma með nesti, nemendur og starfsfólk í næstu viku. Frístund verður opin fyrir nemendur í 1. og 2. bekk sem þurfa á því að halda, skráning fer fram hjá forstöðumanni Frístundar.

Upplýsingar frá skólastjórnendum

Það þyngist róðurinn hér hjá okkur í Lundarskóla þar sem smitum hefur fjölgað í starfsmannahópnum. Nú eru fjögur virk smit hjá starfsfólki og eru þau öll hjá einstaklingum sem fóru í sóttkví um síðustu helgi.

Skipulagsdagur 2.nóvember

Fræðsluyfirvöld á Akureyri hafa ákveðið að hafa skipulagsdag mánudaginn 2. nóvember í leik- og grunnskólum

Smit í Lundarskóla

Töluvert mikið hefur verið um Covid-19 smit hér á Akureyri síðustu daga og við í Lundarskóla fáum að finna fyrir því eins og svo margir aðrir skólar og einstaklingar í samfélaginu.

Skólahald næstu daga

Í framhaldi af upplýsingafundi stjórnvalda varðandi takmarkanir í samfélaginu má búast við breyttu fyrirkomulagi á skólastarfi eftir helgi.

Starfsdagur og haustfrí

Starfsdagur verður í Lundarskóla 21.október og í kjölfarið tekur við haustfrí dagana 22. og 23. okt,

Sóttvarnir í Lundarskóla

Í ljósi aðstæðna er verið að herða reglur í grunnskólum Akureyrar og því viljum við koma eftirfarandi á framfæri.

Haustfrí famundan og þemadögum frestað

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta þemadögum í skólanum um mánuð. Þemavikan verður því dagana 24.nóv-27.nóv. Við viljum svo minna á að í næstu viku er starfsdagur á miðvikudeginum 21.okt og í kjölfarið kemur svo haustfrí dagana 22.-23. okt

Skólasetning 24.ágúst

Skólasetning Lundarskóla verður mánudaginn 24. ágúst á eftirfarandi stöðum og tímum:

Skólahúsnæði Lundarskóla

Fimmtudaginn 25.júní voru endanlegar ákvarðanir teknar varðandi skólahúsnæði Lundarskóla. Það er mikið gleðiefni fyrir alla sem starfa í skólasamfélaginu að þessi mál séu komin í gott ferli.