Heimilisfræði í Lundarskóla

Nemendur kynnast ýmsum réttum og uppskriftum í heimilisfræði hér í Lundarskóla.
Inga Lilja heimilisfræðikennari hefur nú komið öllum helstu uppskriftum sem gerðar eru með 5.-10.bekk á rafrænt form svo hægt sé að deila þeim og tengja þannig enn betur samstarf heimilis og skóla.
Við hvetjum ykkur til þess að kíkja á þær og jafnvel prófa einhverja þeirra um helgina :)

Hér er hlekkur á uppskriftirnar