Árshátíðin okkar verður haldin næsta miðvikudag þann 23.mars.
Nemendur ásamt starfsfólki hafa lagt sig fram við að semja leikrit, læra texta, leika og túlka hinar ýmsu persónur og því verður gaman að sýna ykkur afraksturinn.
Hér á meðfylgjandi link má finna helstu upplýsingar um árshátíðardagana.
https://docs.google.com/document/d/1tm7ogWtKB0VhWaJwqqMrTiJJW-Hl61j41FjHjo_3S7o/edit?usp=sharing
Við minnum einnig á að 10.bekkur mun verða með ýmiskonar bakkelsi til sölu sem hægt er að grípa með sér :)