Viðtalsdagur á morgun þriðjudaginn 26. mars

Við minnum á foreldraviðtölin sem verða  í Lundarskóla á morgun þriðjudaginn 26. mars og þá fer engin hefðbundin kennsla fram. Gott er að skoða námsmat og námslotur á Metnor og undirbúa sig vel fyrir viðtölin.

Nemendur í 6. bekk verða  að venju með kaffisölu á sal Lundarskóla til fjáröflunar vegna fyrirhugaðrar skólaferðar að Reykjum á næsta ári.

P.s munið að kíjá á óskilamuni og taka það sem ykkar börn eiga.