Til foreldra forráðamanna

Þar sem spáð er töluverðum vindhraða i nótt og á morgun, ásamt því að gul viðvörun er í gildi, vekjum við athygli forráðamanna á verklagsreglum sviðstjóra fræðslusviðs vegna óveðurs eða ófærðar. Verklagsreglurnar má sjá hér.

Þess má geta að skólahald er ávallt samkvæmt áætlun nema tilmæli um annað komi frá lögreglu. Þá mun sviðsstjóri fræðslusviðs tilkynna um það í RUV og Bylgjunni að morgni dags.