Styrkur til Lundarskóla

Á dögunum veitti Norðurorka styrki til samfélagsverkefna en

þessi fallega mynd var einmitt tekin þegar Jón Aðalsteinn Brynjólfsson veitti styrknum við töku.  Styrkurinn verður nýttur í uppbyggingu og þróun á Lego valgreininni í skólanum.