Stóra upplestrarkeppnin í Lundarskóla 2015

20150227_092555 20150227_092752

Föstudaginn 27. mars varStóra upplestrarkeppnin í Lundarskóla. Það voru 10 nemendur sem kepptu til úrslita og þau stóðu sig öll mjög vel. Dómurum keppinnar, þeim Gerði Jónsdóttur, Hólmfríði Sigurðardóttur og Sigfríði Angantýsdóttur var því vandi á höndum. Fyrir valinu urðu Arndís Aðils Sigurðardóttir og Telma Lísa Elmarsdóttir. Til vara er Gunnar Sölvi Guðmundsson. Við óskum þeim til hamingju og erum sannfærð um að þau munu standa sig vel í lokakeppninni sem fer fram Gryfjunni, sal Menntaskólans á Akureyri þann 11. mars næstkomandi.                                        Við þökkum foreldrum og nemendum fyrir ánægjulega stund og dómurunum fyrir þeirra störf.

Fleiri myndir af keppninni má sjá hér: https://www.facebook.com/lundarskoli