Söngsalur 1. desember

Í tilefni fullveldisdagsins var sparifatadagur í Lundarskóla og söngsalur. Í morgun hittust allir árgangar skólans á sal og sungu nokkur vel valin lög. Stundin var afar vel heppnuð og nemendur tóku hraustlega undir í söngnum.