SMT í 4.bekk

Nemendur í 4. bekk hafa farið yfir SMT reglurnar í Lundarskóla, reglurnar eru hafðar til hliðsjónar á  bekkjarfundum sem eru 1x í viku. Þessa viku var verið að vinna með regluna, verum góð við hvert annað. Nemendur nefndu atriði sem lýsa því hvernig maður getur verið góður við aðra, bæði í skólanum og utan skóla. Nemendum finnst mjög gaman að fá að leika reglurnar og að sjálfsögðu var það gert þegar unnið var með þessa reglu. Hér eru myndir af nokkrum nemendum sem hafa sýnt það hvernig á að vera góður við aðra.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA