Skólaráð

Skólaráð Lundarskóla hefur það hlutverk að vera samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald.

Það tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans.
Fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið.
Veitir umsagnir um áætlanir um fyrirhugaðar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin.
Fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.
Fundir skólaráðs eru fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 8:00 nema eitthvað annað hafi verið ákveðið sérstaklega.

Skólaráð Lundarskóla veturinn 2019-2020

Elías Gunnar Þorbjörnsson skólastjóri
Margrét Rún Karlsdóttir fulltrúi kennara
Sigrún Kristín Jónsdóttir fulltrúi kennara
Sigríður K. Bjarkadóttir fulltrúi annars starfsfólks
Hafdís María Tryggvadóttir fulltrúi foreldra
Fjóla Helgadóttir fulltrúi foreldra

Fundargerðir

Skólaráð Lundarskóla 060120

Skólaráð Lundarskóla 181119

Skólaráð Lundarskóla 071019

Skólaráð Lundarskóla 240419

Skólaráð Lundarskóla 030419

Skólaráð Lundarskóla 270219

Skólaráð Lundarskóla 300118

Skólaráð Lundarskóla 051218

Skólaráð Lundarskóla 311018

Skólaráð Lundarskóla 290918

Skólaráð Lundarskóla 231018

Skólaráð Lundarskóla 260918

Skólaráð Lundarskóla 290917

Skólaráð Lundarskóla 140908

Skólaráð Lundarskóla 141030

Skólaráð Lundarskóla 141126

Skólaráð Lundarskóla 141218

Skólaráð Lundarskóla 150122

Skólaráð Lundarskóla 150226

Skólaráð Lundarskóla 150319

Skólaráð Lundarskóla 150528


Fundur skólaráðs 2.9.13

Fundur skólaráðs 14. október 2103

Fundur skólaráðs 13. jan 2014

Athugasemdir vegna deiliskipulags Dalsbrautar

Svar Akureyrarbæjar til skólaráðs vegna fyrirhugaðrar lagningar Dalsbrautar

 1/4 2/4 3/4 4/4

 

Reglugerð um skólaráð grunnskóla

 

Starfsreglur skólaráðs Lundarskóla