Nemendaráð

Nemendaráð 2016 – 2017 er skipað eftitöldum.

Umsjón með nemendaráði Íris Ósk Tryggvadóttir irisosk@akmennt.is

10.b

Valur Snær Ásmundsson

Gerður Björg Harðardóttir

9.b.

Katrín Helga Ómarsdóttir

Elísabet Anna Ómarsdóttir

8.b

Atli Þór Jóhannsson

Antonía Huld Ketilsdóttir

Sunna Katrín Hreinsdóttir

7.b

Dagur Smári Sigvaldason

Ylfa Rún Arnarsdóttir

6.b

Inga Rakel Aradóttir


Reglur nemendaráðs

1. grein: Félagið heitir Nemandafélag Lundarskóla og hefur aðsetur þar.

2. grein: Allir nemendur Lundarskóla eru félagar í nemendafélaginu. Einungis nemendur í 8.-10. bekk mega sitja í embættum og einungis nemendur í 8.-10. bekk hafa atkvæðis og kosningarrétt. Nemendur í 6. og 7.bekk eru skipaðir í embætti af kennara.

3. grein: Hlutverk Nemendafélags Lundarskóla er að:

-að gæta hagsmuna nemenda í skólanum.

– að miðla upplýsingum milli nemenda og stjórnenda skólans.

4. grein: Stjórn Nemendafélags Lundarskóla skipa 7 aðilar úr 8.-10. bekk og 2 aðilar úr 6. og 7.bekk.

5. grein: Ný stjórn er kosin í upphafi hvers árs með lýðræðislegum, leynilegum kosningum.

6. grein: Stjórn félagsins skal funda a.m.k. 1 skipti í  mánuði.  Skyldumæting er á fundi og ber að tilkynna félagskennara forföll, ef fulltrúi getur ekki mætt á hann að útvega varamann í sinn stað.

7. grein: Nemendur sem sitja í Nemendaráði skulu leitast við að  vera til fyrirmyndar og þeir nemendur sem neyta áfengis, vímuefna eða tóbaks, geta ekki verið í nemendaráði. Ekki er heimilt að ræða mál einstaka nemenda í ráðinu.

8. grein: Endurskoða skal lög félagsins árlega. Lög þessi skulu þegar taka gildi og falla þar með önnur lög sem sett hafa verið úr gildi.

Samþykkt af öllum kjörnum fulltrúum í nemendafélagi.