Aðalnámskrá grunnskóla:
Aðalnámskrá byggir á lögum um leikskóla (nr. 90/2008), grunnskóla (nr. 91/2008) og framhaldsskóla (nr. 92/2008). Aðalnámskrá er rammi um skólastarfið á þessum skólastigum og leiðsögn um tilgang þess og markmið. Hún birtir heildarsýn um menntun og útfærir nánar þá menntastefnu sem felst í lögunum.
Aðalnámskrá er ætluð stjórnendum, skóla, kennurum og öðru starfsfólki í skólakerfinu. Einnig veitir hún nemendum, foreldrum þeirra, opinberum stofnunum, félagasamtökum, aðilum atvinnulífsins og almenningi upplýsingar um tilgang og starfsemi skóla.
Aðalnámskrá grunnskóla 2011 – almennur hluti
Lög og reglugerðir er varða grunnskólastigið:
Lög um námsmatsstofnun nr. 168/2000
Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum nr. 1040/2011
Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum nr. 1040/2011
Reglugerð um innritun nemenda í framhaldsskóla nr. 1150/2008
Reglugerð um nemendur með sérþarfir í grunnskóla nr. 585/2010
Reglugerð um skólaráð grunnskóla nr. 1157/2008
Reglugerð um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10. bekk grunnskóla nr. 435/2009
Reglugerð um gerð og búnað grunnskólahúsnæðis og skólalóða nr. 657/2009
Reglugerð um mat og eftirlit í grunnskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald nr. 658/2009
Reglugerð um skil og miðlun upplýsinga milli leik- og grunnskóla nr. 896/2009
Reglugerð um miðlun og meðferð upplýsinga um nemendur í grunnskólum og rétt foreldra til aðgangs að upplýsingum um börn sín nr. 897/2009
Reglugerð um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum nr. 584/2010