Skólahreysti

Miðvikudaginn 12.mars tóku nemendur Lundarskóla þátt i Skólahreysti sem fór fram í Íþróttahöllinni. Fyrir hönd Lundarskóla kepptu Hjörvar, Viktor Ingi, Sigrún Harpa öll nemendur í 10.bekk og Margrét nemandi í 9.bekk. Varamenn voru Hermann og Dögg nemendur í 10.bekk. Krakkarnir stóðu sig öll mjög vel og voru skólanum til sóma. Einnig voru áhorfendur frábæri og er mikil lífsleikni og hópefli fólgin í þátttöku í verkefnum sem þessu.

Takk fyrir góða skemmtun nemendur Lundarskóla.WP_20140312_009