Skólahreysti

Nemendur Lundarskóla stóðu sig mjög vel í skólahreystikeppninni. Daníel náði 2. sæti í dýfum og Anna Marý og Frosti lentu í 5. sæti í hraðaþrautinni. Við enduðum í 7. sæti í riðlinum með 21,5 stig og erum stolt af keppendunum okkar.   Myndir er hægt að sjá hér og hér.

Skólahreysti