Skólahreysti

Skólahreystikeppnin verður í Íþróttahöllinni við Skólastíg miðvikudaginn 11. mars.

Fyrir hönd Lundarskóla keppa Auður Anna, Daníel Hafsteins, Anna Marý og Frosti. Keppnin hefst kl. 13:00. Liturinn okkar er blár. Mætum og styðjum okkar lið. Áfram Lundarskóli. 😎