Skemmtileg heimsókn

Í dag komu Villi vísindamaður og Sævar Helgi frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness í heimsókn og voru með skemmtilegar tilraunir sem þeir sýndu nemendum í 2.-5. bekk. Eins og sjá má af myndunum þá tóku nemendur þátt og skemmtu sér hið besta.

20151211_103818 20151211_103827 20151211_103848 20151211_103920 20151211_104101 20151211_104130 20151211_104151