Skákmeistari Lundarskóla

Nú er nýlokið skólaskákmóti Lundarskóla. Margir tóku þátt

og höfðu gaman af. Ívar Þorleifur Barkarson stóð uppi

sem sigurvegari og ber því titilinn

Skólaskákmeistari Lundarskóla   🙂