Samræmt tilraunapróf í 3. bekk

Krakkar í 3. bekk á öllu landinu tóku samræmt próf í dag. Tilgangurinn var að þjálfa nemendur og kennara fyrir próf næsta haust vegna þess að nú er prófið á rafrænu formi en ekki á blöðum. Prófið gekk mjög vel hér í Lundarskóla og og stóðust allir þetta álagspróf, nemendur, kennarar og tölvubúnaður. Fleiri myndir á facebook.