Páskabingó

Í vetur hafa nemendur og starfsmenn 3. og 4. bekkjar stundum unnið saman að ákveðnum verkefnum með góðum árangri. Fimmtudaginn fyrir páska hittist þessi hressi hópur og spilaði bingó á sal skólans. Óhætt er að segja að „standandi bingó“ hafi slegið í gegn hjá þessum glaðbeitta hópi.

3. og 4.bekkur spila Bingó

3. og 4.bekkur spila Bingó