Norræna skólahlaupið

OLYMPUS DIGITAL CAMERAHið árlega Norræna skólahlaup var haldið í dag 19. September. Hlaupið gekk mjög enda frábært hlaupaveður.  Allir nemendur skólans tóku þátt enda er aðalmarkmiðið að vera með, ganga eða hlaupa. Vegalengirnar í halupinu voru 2,5 km  5 km  7,5 km og 10 km. og voru  þónokkuð margir nemendur sem fóru 10 km í dag. Nokkrir foreldrar litu við og einhverjir skokkuðu líka með sem var mjög skemmtilegt.

Fleiri myndir frá hlaupinu er hægt að skoða hér.

https://www.facebook.com/media/set/?set=a.340906202750370.1073741837.256473601193631&type=3