Lundarskóli fékk viðurkenningu

Sigrún Kristín Jónsdóttir er hér með viðukenninguna.

Sigrún Kristín Jónsdóttir er hér með viðukenninguna.

Í dag fékk Lundarskóli viðukenningu fyrir átakið hjólað í vinnuna. Við urðum í 5. sæti af 80 liðum í okkar riðli 🙂 Bara snillingar

Það var Sigrún Kristín Jónsdóttir sem tók á móti viðurkenningunni fyrir hönd Lundarskóla.