Lundarskóli fékk bronsið

Íslandsmót grunnskólasveita fór fram í Stórutjarnaskóla sl. laugardag og hlaut Lundarskóli bronsverðlaun. Sveitina skipuðu þeir Jón Kristinn Þorgeirsson, Símon Þórhallsson, Jón Stefán Þorvarsson, Auðunn Elfar Þórarinsson, Roman Darri S Bos og Gunnar Breki Gíslason. Símon vann borðaverðlaun á 2. borði. Lesa má meira um mótið á síðu skákfélagsins.

2014 skolaskak 055.jpg

mynd tekin af vef skákfélags Akureyrar