Listaverk í list- og verkgreinum

Í opinni viku unnu nemendur 6. bekkjar listaverk sem búið er að staðsetja við inngang í sal. Þetta listaverk er ótrúlega glæsilegt og eiga nemendur og kennarar þeirra hrós skilið.

Einkunnarorð skólans

Einkunnarorð skólans