Líf og fjör

Í Lundarskóla var líf og fjör á skólalóðinni í dag. Nemendur í 1. – 4. bekk tóku þátt í fjölbreyttri stöðvavinnu sem reyndi á samvinnu nemenda í leik og við sköpun.