Krakkar í 5. bekk taka þátt í jólamyndasamkeppni Landflutninga

IMG_7010rettNíu barna hópur úr 5. bekk tók þátt í jólamyndasamkeppni Landflutninga. Þau unnu stóra mynd á plast sem síðan var hengd upp í glugga Landflutninga í Tryggvabraut.

Börnin sem tóku þátt heita: Einar Ágúst Þorvaldsson, Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir, Atli Fannar Jóhannsson, Elva Sól Káradóttir, Heiðdís Birta Jónsdóttir, Ísabella Sól Ingvarsdóttir, Michael Adam Mörk Amador, Óskar Páll Valsson, Telma Þorvaldsdóttir.IMG_7009