Kræsingar í 6.bekk, foreldrar í heimsókn

Foreldrar 6. bekkinga komu óvænt í heimsókn s.l. föstudagsmorgun  og settu upp hlaðborð af kræsingum.  Krakkarnir vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið en voru að  sjálfsögðu kátir með uppátækið og sögðust vera til í að fá svona heimsókn á hverjum föstudegi. Þetta er kannski til eftirbreytni fyrir fleiri árgangaJ

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA