Jólakveðja

Senn líður að jólum og nemendur Lundarskóla komnir í jólafrí.

Starfsfólk Lundarskóla óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári.

Við minnum svo á að kennsla hefst aftur á nýju ári mánudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá.

Jólakveðja frá starfsfólki Lundarskóla.