Haustfrí og starfsdagur

Nú líður að langri helgi þar sem haustfrí verður föstudaginn 24. og mánudaginn 27.október. Eftir það verður starfsdagur á þriðjudeginum 28.október og því engin kennsla þann dag.

Njótið frísins vel og vonandi mæta allir endurnærðir í skólann miðvikudaginn 29.október.