Haustfrí og starfsdagur

Við minnum á starfsdag í Lundarskóla miðvikudaginn 17. október. Þá eru nemendur í fríi. Fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. október er haustfrí í grunnskólum Akureyrar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 22. október. Njótið frísins og samveru.