Grunnskólamót í fótbolta

 

Í dag kepptu elstu nemendurnir í grunnskólum Akureyrar í fótbolta í Boganum. Lundarskólakrakkarnir stóðu sig mjög vel. 10. bekkur vann sitt mót bæði hjá strákum og stelpum. 9. bekkjar stelpurnar unnu sína keppni og strákarnir lentu í 2. sæti en úrslit náðust ekki í þessum leikjum fyrr en eftir vítaspyrnukeppni. Og stelpurnar í 8. bekk unnu sína keppni en strákarnir lentu í 3. Sæti. Frábær árangur hjá okkar fólki.

Boginn2