Göngum í skólann

Lundarskóli er þátttakandi í Göngum í skólann, í verkefninu er lögð áhersla á að nemendur gangi eða hjóli til og frá skóla. Markmiðið með verkefninu er að hvetja nemendur til aukinnar hreyfingar með því að auka færni þeirra til að ferðast með virkum og öruggum hætti.