Göngugarpar Lundarskóla

„5.bekkur sigraði í keppninni göngum í skólann í hreyfivikunni hjá okkur, voru með besta hlutfall þeirra sem gengu eða hjóluðu í skólann. Fengu nemendur farandbikar að launum og nafnbótina Göngugarpar Lundarskóla. Óskum við þeim til hamingju með árangurinn“

Hér er mynd af sigurvegurum í keppninni gengið í skólann sem var í hreyfivikunni, 5.bekkur

Göngugarpar Lundarskóla

Göngugarpar Lundarskóla