Glæsilegur árangur á landsmótinu í skólaskák

Símon og Jokko
Jón Kristinn og Símon kepptu  á landsmótinu í skólaskák sem fram fór nú um helgina.  Þar komu saman sterkustu skákmenn landsins á grunskólaaldri. Jón vann þar eldri flokkinn og Símon var í þriðja sæti.  Már V. Magnússon, afi Símonar tók myndina af þeim félögum í lokahófinu. Nánari upplýsingar um mótið:

skák.is = http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1382879/

skakfelag.blog.is = http://skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1382889/