Gjöf til skólans

Hlynur

Í morgun kom Hlynur Örn Zophoníasson foreldri við skólann og afhenti skólanum nýja tölvu að gjöf. Við í Lundarskóla þökkum Hlyni kærlega fyrir og mun tölvan nýtast skólanum vel.