Gjöf frá foreldrafélagi Lundarskóla

Í síðustu viku komu fulltrúar frá foreldrafélaginu færandi hendi. Þau færðu skólanum að gjöf skáp sem er ætlaður fyrir útileikföng og fylgdu leikföng með skápnum. Skápurinn verður á B-gangi og það verður sett upp skipulag í kringum útlán úr kassanum. Við væntum þess að þessi gjöf komi að góðum notum.
20150903_121944_resized