Frá þemadögum

Í síðustu viku voru þemadagar í Lundarskóla og í tilefni þeirra komu foreldrar/forráðamenn og aðrir gestir í skólann til að skoða og spjalla við nemendur. Hér má sjá myndir af verkefnum og vinnu nemenda og hér er einnig hlekkur á heimasíðu sem nemendur á unglingastigi gerðu um umhverfismál.