Flottar kynningar

Nemendur í 8. Bekk voru að gera kynningu á annars vegar sjaldgæfum dýrum, dýrum í útrýmingarhættu eða eyðimörkum í heiminum. Í kennslustund fundu nemendur upplýsingar um sitt viðfangsefni og gerðu svo kynningu heima, flestir notuðu forritið Prezi.

Smelltu hér til að sjá fleiri kynningar.