Dansað og sungið í tölvustofunni

Þessar ungu dömur komu við í tölvustofunni og vildu ólmar sýna dans og syngja fyrir kennarann. Að sjálfsögðu er ekki hægt að hafna slíku boði og var þessi mynd tekin við það tækifæri.

Stúlkur í 5.bekk dansa og syngja