Dagur læsis 8. september

Í tilefni af Degi læsis, þann 8. september, verða þrjú útibókasöfn vígð við Amorohúsið kl. 16.00. Nánari upplýsingar um vígsluna og aðra viðburði á Degi læsis er að finna í meðfylgjandi fréttabréfi frá Amtsbókasafninu. Þar eru líka upplýsingar um Lestrargönguna á Akureyri sem er verkefni á vegum Barnabókaseturs og snýst um að fá fjölskyldur og skólahópa út að lesa.

Hér er tengill á upplýsingar um Alþjóðadag læsis og viðburði á Akureyri.

https://www.smore.com/kbdfg