Category: Tilkynning

Skólasetning 24. ágúst 2020

Skólasetning Lundarskóla verður mánudaginn 24. ágúst á eftirfarandi stöðum og tímum: Skólasetning 24.ágúst í sal Lundarskóla v/Dalsbraut 2. – 3. bekkur kl. 9:00 4. – 6. bekkur kl. 10:00 Skólasetning 24.ágúst, Rósenborg 7. – 10. bekkur kl. 11:00, nemendur mæta fyrir utan skólahúsnæðið, við inngang vestan megin við húsið. Skólastjóri...

Skólahúsnæði Lundarskóla

Í gær fimmtudaginn 25.júní voru endanlegar ákvarðanir teknar varðandi skólahúsnæði Lundarskóla. Það er mikið gleðiefni fyrir alla sem starfa í skólasamfélaginu að þessi mál séu komin í gott ferli. Við hlökkum til að vinna í samvinnu við Akureyrarbæ að endurbótum og miðum að góðu og faglegu skólastarfi til framtíðar. Hér...

Lundarskóli í Skólahreysti

Lundarskóli í skólahreysti😊 Fyrr í vetur var keppt í Skólahreysti hér á Akureyri þar sem lið Lundarskóla bar sigur úr býtum og tryggði sér þátttökurétt í úrslitakeppninni. Á morgun miðvikudaginn 27.maí verður sýnt í sjónvarpinu, á RÚV frá riðlinum sem var hér á Akureyri þegar liðið okkar tók þátt í...

Fundi frestað

Upplýsingafundur verkfræðiskrifstofunnar Mannvits frestast vegna veikinda. Líklega verður fundurinn um miðja vikuna. Upplýsingar um fundinn verða birtar hér um leið þær koma í hús.

Valgreinar í 8.-10. bekk skólarárið 2020-2021

Nú er komið að því að nemendur velji valgreinar fyrir næsta skólaár og fer valið fram rafrænt. Hér   má finna upplýsingar um allar þær valgreinar sem í boði verða, ásamt ýtarlegum upplýsingum um tímasetningar, staðsetningu og fl. Ég hvet ykkur til þess að lesa vel yfir upplýsingarnar á síðunni og...

Vegna framkvæmda

Húsnæði skólans var nýverið tekið út vegna gruns um rakaskemmdir og bárust niðurstöður skömmu fyrir páska. Eins og þið hafið kannski tekið eftir eru framkvæmdir til að bregðast við rakaskemmdum nú þegar hafnar en skoða þarf og eftir atvikum skipta út drenlögn í kringum skólann. Einnig þarf að fara í...