Breyting á dagsetningum árshátíðar

Við vekjum athygli á því að árshátíð Lundarskóla hefur verið færð til fimmtudagsins 4. febrúar. Tímasetningar og dagskrá verður sett inn á heimasíðu Lundarskóla þegar nær dregur.