Betri fata dagur 30. nóvember

Árið 1918 er eitt af merkari árum í sögu þjóðarinnar og þann 1. desember það ár varð Ísland frjálst og fullvalda ríki. Í tilefni dagsins, sem ber upp á laugardag þetta árið, verður betri fata dagur í Lundarskóla föstudaginn 30. nóvember. Við hvetjum starfsfólk og nemendur til að taka þátt og mæta í betri fötum í skólann.

Hér má til gamans sjá myndir af þjóðlegum fatnaði.