Áhugaverður fyrirlestur

Fyrirlestur frá Heimili og Skóla, SAFT og SAMTAKA verður í
Hofi Fimmtudaginn 29. janúar nk. klukkan 20:00.

Hvetjum alla foreldra til að koma og fræðast um þennan furðulega heim sem snjallsímar eru.
Rætt verður um forritin, sýn foreldra á þessum tækjum, og hætturnar sem fylgja þessum forritum.

Hvetjum foreldra í  Lundarskóla til að mæta.