Ævar vísindamaður í heimsókn

Í dag kom Ævar vísindamaður í heimsókn til okkar í Lundarskóla og las fyrir nemendur 4.-7.bekkjar úr bók sinni Þín eigin þjóðsaga. Nemendur Lundarskóla voru áhugasamir og góðir hlustendur.

20141113_083254_resized