ABC barnahjálp

Dagana 21. mars- 13. apríl gengu krakkarnir í 5. bekk í hús hér í hverfinu og söfnuðu í ABC-bauka.

Krakkarnir í 5. bekk söfnuðu 195.180 kr. Vel gert hjá þeim.abc_BARNAHJALP_400x80