6. bekkur lenti í 3. sæti

6.mot

6. bekkur í Lundarskóla lenti í þriðja sæti í grunnskólamóti UFA  í frjálsum íþróttum síðastliðinn fimmtudag. Hægt er að sjá myndir frá mótinu og nokkrar að auki á myndasíðu Lundarskóla.