Fablab smiðja í Lundarskóla

Í Lundarskóla er starfrækt fullkomin fablab smiðja með laserskera, vinylskera og þrívíddarprentara.

Nemendur hanna sín verkefni í tölvuveri skólans og nota til þess forritin Inkscape, Cura og Fusion að því loknu fara þau í fablab smiðjuna og fullvinna. Hér eru nokkrar myndir af tækjum og verkefnum.