Laugardaginn 9. apríl standa nemendur 10. bekkjar fyrir bingói í sal skólans.
Bingóið hefst kl. 14.00, spjaldið kostar 500 kr. og vinningarnir eru ekki af verri endanum.
Kaffi- og vöfflusala verður á staðnum.
Allur ágóði rennur í ferðasjóð 10. bekkjar sem ætlar að fara í skemmtilega ferð í vor.
Hlökkum til að sjá ykkur!

10. bekkur