Óskilamunir

Það er mikið af óskilafötum í skólanum. Flest er frá síðasta skólaári s.s. úlpur og snjóbuxur. Farið verður með þessi föt í Rauða krossinn eftir viðtalsdagana í nóvember. Fram að þeim tíma er hægt að vitja þeirra í skólanum. Kannast þú við eitthvað af þessu? Fleiri myndir hér.P1010077

P1010076