Stóra-Upplestrarkeppnin

Nemendur Lundarskóla náðu frábærum árangri í Stóru-Upplestrarkeppninni, urðu í 1. og 2. sæti. Til vinstri er Telma sem varð í 2. sæti og til hægri er Arndís sem varð í 1. sæti. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.

11034267_413820815458908_518555554325417952_n